Hjá okkur eru forvarnir aðalatriði þegar kemur að tannheilsu. Því teljum við mikilvægt að fólk mæti reglulega í skoðun og góða tannhreinsun.
Vallakór 4, 3 hæð
203 Kópavogur561 2500
Sólvallagata 84101 Reykjavík561 2500
Með góðu og reglulegu eftirliti er hægt að lágmarka tannskemmdir og tannholdsbólgur. Í reglubudnu eftirliti eru tennur skoðaðar.
Hægt er að gera færslur á einni eða fleiri tönnum með glærum skinnum. Skinnum er skipt út á tveggja vikna fresti.
Hægt er að lýsa tennur með sérstökum efnum, við notum efni sem eru sett í sérsmíðaða tannskinnur sem eru notaðar heima.
Þessi síða notar vafrakökur (cookies). Sjá skilmála um vafrakökur
I will be back soon