Reza Tabrizi
Reza er frá Íran sem lauk tannlæknanámi í Ungverjalandi árið 2020. Hann hefur sérhæft sig í heildaruppbyggingu tannheilsu með sérstaka áherslu á fegrunartannlækningar. Hann leggur ríka áherslu á milda og einstaklingsmiðaða nálgun, sérstaklega gagnvart börnum. Reza talar farsi, íslensku, ensku og ungversku.