Þegar tennur brotna eða tapast er hægt að laga þann skaða með krónu eða brúarsmíði. Einnig er hægt að laga útlit, form og lit með krónum eða skeljum.
Við gerð á krónu og brúa er tekið þrívíddarskann af tönnunum sem kemur í stað almennrar máttöku og er mun þægilegri í framkvæmd en hefðbundin máttaka.