Birgir Pétursson
Birgir útskrifaðist 2006 frá Tannlæknadeild Háskóla Íslands. Hann hefur rekið sína eigin tannlæknastofu síðan árið 2010. Birgir hefur gaman af því að setja implönt og gera krónur og brýr. Birgir er eigandi Tannlæknastofu Kópavogs og Vesturbæjar.